Jólalagatexti við lagið Camel By Camel eftir Sandy Marton.
https://www.youtube.com/watch?v=yvsR-xciOTg
Í litlum útihúsum, við eyðimerkur-vin,
þar býr fádæma gjafmildi jóla-úlfaldinn.
Eyðimörkin'alla pakka úlfaldi sá ber,
aldrei annan eins úlfalda hefur heimsbyggðin séð.
::Jóla-Úlfaldinn::
Hann fer um veröld alla, já sjáðu ti---(l).
Börnum færir gjafir undir, jólakaktusi---(nn).
(Jóla-Úlfaldinn) Nótt staka þarf hann bara, skil ekki---,
(Jóla-Úlfaldinn) sum börn það drag'í efa, að hann sé ti---(l).
Svo hratt hann skeiðar, um þennan sandaheim,
að á stundum það virðist sem, hann sé á stöðum tveim,
og þessa nótt, þegar ferð hans er hvað mest,
birtist augum oss mannanna, sem heil úlfaldalest.
::Jóla-Úlfaldinn::
::Jóla-Úlfaldinn::
Hann fer um veröld alla, já sjáðu ti---(l).
Börnum færir gjafir undir, jólakaktusi---(nn).
(Jóla-Úlfaldinn) Nótt staka þarf hann bara, skil ekki---,
(Jóla-Úlfaldinn) sum börn það drag'í efa, að hann sé ti---(l).
::Jóla-Úlfaldinn::
Í litlum útihúsum, við eyðimerkur-vin,
þar býr fádæma gjafmildi jóla-úlfaldinn.
Eyðimörkin'alla pakka úlfaldi sá ber,
aldrei annan eins úlfalda hefur heimsbyggðin séð.
::Jóla-Úlfaldinn::
::Hann fer um veröld alla, já sjáðu ti---(l).
Börnum færir gjafir undir, jólakaktusi---(nn).
(Jóla-Úlfaldinn) Nótt staka þarf hann bara, skil ekki---,
(Jóla-Úlfaldinn) sum börn það drag'í efa, að hann sé ti---(l).::
::Jóla-Úlfaldinn::
::Jóla-Úlfaldinn::