Skip to content

Instantly share code, notes, and snippets.

@gasvaktin
gasvaktin / story_2018_01_05_utvarp_saga_olafur_isleifsson.md
Last active January 6, 2018 13:02
Pétur Gunnlaugsson ræðir við Ólaf Ísleifsson um komandi kjarabaráttu, vísitölu neysluverðs, skuldir heimilanna og hina íslensku verðtryggingu.

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Ólaf Ísleifsson [2018-01-05]

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Ólaf Ísleifsson um komandi kjarabaráttu, vísitölu neysluverðs, skuldir heimilanna og hina íslensku verðtryggingu.

ATH: Eftirfarandi er eftirritun á fyrstu 15 mínútum á útvarpssamtali Péturs og Ólafs í þætti Útvarps Sögu þann 2018-01-05 (Síðdegisútvarpið 1-hluti 5. janúar 2018), frjálslega gæti hafa verið farið með orðalag í þeim tilgangi að gera samtalið skýrara í lestri, því ber hverjum þeim sem ætlar að gera tilvísun í þennan texta að hafa vaðið fyrir neðan sig og hlusta á útvarpssamtalið fyrst sjálf/ur. Sögðum hlutum í upphafi þáttar, sem er utan við efnið, er sleppt.

Samtalið má hlusta á hér á vef Útvarps Sögu og hefst formlega á 04:05.


2020-12-11T18:00:04.733261